FATMAP by Strava

Trjásafnið í Hallormsstaðarskógi

Fjölskylduganga í skóginum

Hiking Easy

Distance
1.4 km
Ascent
42 m
Descent
42 m
Duration
0-1 hrs
Low Point
27 m
High Point
51 m
Gradient
Trjásafnið í Hallormsstaðarskógi Map

Skemmtileg og fróðleg leið í gegnum Trjásafnið sem er í hjarta Hallormsstaðaskógar. Um 90 tegundir af trjám er í safninu og gaman að ganga um það og sjá sum elstu tré landsins. Hæstu trén í safninu eru komin yfir 24 metra og þar er einnig eitt gildasta tré Íslands. Neðsti reitur kallast opið svæði sem er tilvalinn nestisstaður en þar hafa margir tónlistamenn stigið á svið og þúsundir manna komið saman á Skógardeginum mikla. Vegalengd: 1,5 km Fjölskylduvæn.

Difficulty

Easy

Walking along a well-kept trail that’s mostly flat. No obstacles are present.

Medium Exposure

2 out of 4

The trail contains some obstacles such as outcroppings and rock which could cause injury.

Remoteness

1 out of 4

Close to help in case of emergency.

Best time to visit

all year round

Features

  • Wildlife
  • Historical
  • Picturesque
  • Wild flowers
  • Water features
  • Family friendly
  • Forestry or heavy vegetation