Tröllkonustígur
Milli Skriðuklausturs og Végarðs
Hiking Moderate
- Distance
- 4.4 km
- Ascent
- 235 m
- Descent
- 247 m
- Duration
- 1-2 hrs
- Low Point
- 55 m
- High Point
- 300 m
- Gradient
- 11˚
Tröllkonustígur eða Skessustígur heitir gönguleið á milli Skriðuklausturs og Végarðs í Fljótsdal sem liggur m.a. eftir berggangi er skásker Valþjófsstaðafjall. Þjóðsagan segir gatan í fjallinu sé tilkomin vegna ferðalaga tröllskessu forðum daga. Gönguleiðin er stikuð og liggur um skóg ofan við Snæfellsstofu og út að Bessastaðaárgljúfri. Vegalengd: 5 km
- •
- •
- •
- •
Difficulty
Moderate
Hiking along trails with some uneven terrain and small hills. Small rocks and roots may be present.
Best time to visit
Features
- Wildlife
- Historical
- Picturesque
- Wild flowers