Most popular trail in Víknaslóðir

Statistics

3 - 4

hrs

706

m

702

m

15

max°

Difficulty

FATMAP difficulty grade

Difficult

Description

This trail is the most popular trail in Viknaslodir and very good for guests that want to take a full day hike from Borgarfjörður.

You hike after marked trails 19 and 20 on Borgarfjörður hiking map.

The hike starts in Kolbeinsfjara in Borgarfjörður old trail in Brúnavíkurskarð, but in the way back through Hofstrandaskarð.

Of respect of the landowner, we ask people not to stake a shortcut on the trail through the land Hofstrandar on the way back, stay on the marked trail.

Brúnavík is green and colorful, the shore is unique and it is recommended to take a good time exploring the shore. More info: https://www.borgarfjordureystri.is Þessi leið er ein sú allra vinsælasta á Víknaslóðum og mjög góð fyrir gesti sem vilja taka dagleið frá Borgarfirði.

Gengið er eftir merktum leiðum 19 og 20 á gönguleiðakortinu.

Lagt er af stað frá Kolbeinsfjöru í Borgarfirði og gengið eftir gömlu leiðinni um Brúnavíkurskarð, en til baka um Hofstrandarskarð.

Af virðingu við landeigendur viljum við biðja göngufólk ekki að stytta sér leið um land Hofstrandar á leiðinni til baka, heldur halda sig á merktum leiðum.Brúnavík er gróin og litfögur, en fjaran er alveg einstök og tilvalið að gefa sér góðan tíma í að að skoða hana.