Hringurinn eftir toppunum á Akrafjalli

Statistics

1,188

m

1,188

m

15

max°

Difficulty

FATMAP difficulty grade

Severe

Description

Hringurinn yfir Akrafjall, upp á Háahnúk, Jökulbungu, Akrafjall og Geirmundartind.

Hringurinn er hlaupafær upp á Háahnúk og eitthvað áfram en fyrst og fremst göngufær langleiðina að Gerimundartindi sem síðan er gaman að skokka niður.

Á eystri börmum fjallsins er mikið stórgrýti, mosabreiður, hólar og hæðir sem erfitt er að skokka um.