Easy hike through the small forest above Varmahlíð village

Statistics

0 - 1

hrs

53

m

52

m

4

max°

Difficulty

FATMAP difficulty grade

Easy

Description

Þægileg ganga í gegnum skóg fyrir ofan Varmahlíð með fallegu útsýni yfir Skagafjörð.

Á leiðinni eru bekkir þar sem tilvalið er að tilla sér og fá sér hressingu eða einfaldlega njóta náttúrunnar.

Leiðin er hringur sem endar við upphafsstað. GPS upphafspunktur við íþróttavöllinn: 65.551717, -19.451903 English: A convenient and simple track through a forest close to Varmahlíð.

It is a well maintained, easy path with a slight incline leading to a lookout point on top of the hill overlooking Skagafjördur.

On the path you will find benches to sit down to enjoy the nature or your refreshments.

The path ends at the starting point.