Bólugil is a magnificent ravine in the North of Iceland

Statistics

0 - 1

hrs

106

m

0

m

12

max°

Difficulty

FATMAP difficulty grade

Moderate

Description

Bólugil er mikið og fallegt gil þar sem áin fellur um 140m fram og myndar 7 fossa í röð.

Í gilinu má lesa áhugaverða jarðfræðisögu, einnig er sagt að skessan Bóla hafi haldið sig í tilkomumiklu gljúfrinu.

Hægt er að leggja bíl við þjóðveg 1 og hefja gönguna þar eða keyra upp malarveg meðfram ánni og stytta gönguna örlítið.

Haldið er upp gilið, að fossinum og aftur að byrjunarreit.

Hentug gönguleið þar sem njóta má fallegrar náttúru. English: Bólugil canyon, is very beautiful gorge where the river falls about 140m forward and forms 7 small waterfalls in a row.

In the canyon you can see an interesting geological story.

It is also said that the Troll Bóla used to live in the impressive gorge.

The path to Bólugil begins at the end of the dirt road on the bottom of the canyon.

Continue up along the canyon.

The path ends at a lookout point for the waterfall with views over the gorge and valley.

Follow the same path down.