A fun hike that includes a beautiful view over the farms and fjords in the area.

Statistics

1 - 2

hrs

116

m

296

m

5

max°

Difficulty

FATMAP difficulty grade

Easy

Description

ISL: Hróarsgötur er gömul þjóðleið suðvestan í Heiðarhnjúki í Gönguskörðum.

Skemmtileg ganga sem inniheldur fallegt útsýni yfir sveitir og bæi í nágrenni. Gengið er af skíðalyftuvegi sunnan við Lambá, þar sem hægt er að leggja bíl, fylgt er götu á skilum í landslaginu suðaustur með Heiðarhnjúki austur fyrir Veðramót og þar niður á veg 744.

Á leiðinni eru tveir leiðarpunktar þar sem farið er í gegnum hlið ENS: Hróarsgötur is an old path on Heiðarhnjúkur mountain, leading along the clearly visible division line of two rock layers that are approx.

1.8 million years old.

A fun hike that includes a beautiful view over the farms and fjords in the area.