Statistics
3 - 4
hrs
499
m
499
m
8
max°
Difficulty
FATMAP difficulty grade
Description
Leiðin hefst við norðurenda götunnar Háuhlíðar á Sauðárkróki, upp að Gilsbungu og aftur til baka.
Ferðin hefst á göngu eftir jeppavegi sem liggur allt suður að vatnsveitumannvirkjum við rætur Gilsbungu.
Á leiðinni er farið í gegnum hvítt hlið.
Góð gönguleið.
Mesta hæð við rætur Gilsbungu er um 500 m.y.s.
Til viðbótar er ganga á Staðaröxl, 836 m.y.s.
og/eða Gilsbungu, 842 m.y.s., erfiðisins virði með frábæru útsýni.
Stytta má leiðina og ganga aðeins að umhverfislistaverkinu Útsjón eftir Ægi Ásbjörnsson sem stendur við kletta fyrir ofan bæinn Brennigerði. English: The walk starts at the north end of Háuhlíð road in Sauðárkrókur, leads you to Gilsbunga mountain and then back.
Follow the dirt road to the water tanks at the foot of Gilsbunga mountain.
The trail includes one way point where you cross a white gate.
The installation "Útsjón" by Ægir Ásbjörnsson is located on a rock above the farm Brennigerði, about half way to Gilsbunga.
The highest point is near Gilsbunga, 500 m above sea level.
You can extend the walk by climbing Staðaröxl mountain, 836 m high and/or Gilsbunga, rising 842 m above sea level.
The amazing view is well worth the effort.