Unique bird life around the lake Áshildarholtsvatn from May till September..

Statistics

1 - 2

hrs

48

m

49

m

1

max°

Difficulty

FATMAP difficulty grade

Easy

Description

Auðveld og skemmtileg ganga hringinn í kringum Áshildarholtsvatn.

Fuglalíf við og á Áshildarholtsvatni er einstakt.

Ábúendur við vatnið hafa sýnt mikla fyrirhyggju og sameinast um að friða vatnsbakkann umhverfis vatnið og það fuglalíf sem á vatninu er.

Gestum er bent á að halda sig innan göngustígsins að Sjávarborg til að trufla ekki fuglalífið.

Helstu fuglategundir sem sjást eru Flórgoði, Stokkönd, Skúfönd, Gargönd, Duggönd, Urtönd, Rauðhöfði, Grágæs, Álft, Jaðrakan, Hrossagaukur.

Lengd leiðar 5 km. English: Birdlife at Áshildarholtsvatn Lake is worthy of special attention from visitors from May till September.

The landowners around the lake have shown extensive insight an joined together to protect the local birdlife.

A sign was put up to demonstrate the importance of this area and to display a few drawings of its most-common bird species.

Visitors are kindly asked to stay on the walking trail to the Sjávarborg farm and not disturb the birds near the lake.

Distance 5 km