Magnificent view of Skagafjörður

Statistics

2 - 3

hrs

809

m

809

m

21

max°

Difficulty

FATMAP difficulty grade

Difficult

Description

Glóðarfeykir er tilkomumikið og formfagurt fjall með tröppulaga hraunlagastöflum fyrir ofan bæinn Flugumýri.

Leiðin upp á Glóðafeyki hefst við Flugumýrarkirkju og er gengið upp á Glóðafeyki að norðanverðu.

Á leiðinni er farið yfir prílu og í gegnum hlið sem mikilvægt er að loka á eftir sér.

Fjallið er tignarlegt og á toppnum er glæsilegt útsýni yfir Skagafjörð. English: The track to Glóðafeykir begins at the Flugumyri Church.

From there, continue through the farm towards the mountain.

Be mindful of closing gates again.

There might be sheep and horses in the meadow.

When you crossed the fence over the A-frame, continue through the meadow upwards towards the mountain.

You can hike up on the north side of the mountain and follow the path up until the summit where you will enjoy the breathtaking view over Skagafjördur.