Hlaupið frá Úlfljótsvatni, upp fyrir vatnið, af hefðbundnum stígum eftir gömlum slóða undir börmum Lyngdalsheiðinnar. Þaðan er stíg fylgt niður að gamla Laugarvatnsveginum og að Landmannahelli. Loks er gamla Laugarvatnsveginum fylgt niður að tjaldstæðinu á Laugarvatni.

Statistics

875

m

885

m

6

max°

Difficulty

FATMAP difficulty grade

Difficult

Description

Hlaupið frá Úlfljótsvatni, upp fyrir vatnið, af hefðbundnum stígum eftir gömlum slóða undir börmum Lyngdalsheiðinnar.

Þaðan er stíg fylgt niður að gamla Laugarvatnsveginum og að Landmannahelli.

Loks er gamla Laugarvatnsveginum fylgt niður að tjaldstæðinu á Laugarvatni.