Við rætur Snæfells

Statistics

0 - 1

hrs

36

m

288

m

8

max°

Difficulty

FATMAP difficulty grade

Moderate

Description

Falleg gönguleið norðaustan við Snæfell liggur um dalverpið á milli Nálhúshnjúka, Sandfells og Vatnskolls sem geymir lítið stöðuvatn sem Hölkná fellur úr til norðurs.

Stikuð leið liggur á milli bílastæða við Hölkná að norðan og á Snæfellsnesi að austan.

Mikilvægt er að fylgja göngustígnum því að dýjamosinn í Vatnsdal er afar viðkvæmur. Vegalengd: 5,2 km.