Fjölskylduganga í skóginum

Statistics

0 - 1

hrs

42

m

42

m

5

max°

Difficulty

FATMAP difficulty grade

Easy

Description

Skemmtileg og fróðleg leið í gegnum Trjásafnið sem er í hjarta Hallormsstaðaskógar.

Um 90 tegundir af trjám er í safninu og gaman að ganga um það og sjá sum elstu tré landsins.

Hæstu trén í safninu eru komin yfir 24 metra og þar er einnig eitt gildasta tré Íslands.

Neðsti reitur kallast opið svæði sem er tilvalinn nestisstaður en þar hafa margir tónlistamenn stigið á svið og þúsundir manna komið saman á Skógardeginum mikla. Vegalengd: 1,5 km Fjölskylduvæn.