Eyjabakkar - Glúmsstaðasel

Statistics

1 - 2

hrs

367

m

820

m

9

max°

Difficulty

FATMAP difficulty grade

Moderate

Description

Upphaf er við Ufsárlón á Eyjabökkum, rétt austan við brúna yfir Jökulsá í Fljótsdal.

Vinsamlegast lokið hliðinu á eftir ykkur.

Leiðin er mjög greinileg og liggur að mestu með girðingunni austan við Jökulsá og trackið endar við bæinn Glúmsstaðasel.

Þar er hægt að fara yfir ánna á kláf og t.d.

hjóla áfram út í Óbyggðasetur.

Leiðin er að mestu miðlungserfið en í henni eru mýrarkaflar sem geta verið erfiðir en eru ekki langir.

Það eiga ekki að vera neinar sérstakar hættur á leiðinni en við biðjum fólk ávallt að gæta fyllsta öryggis og sérstaklega ef farið er fram á gilbrúnina til náttúruskoðunar.