21 km utanvegahlaup rétt við Höfn í Hornafirði. Hver vill ekki hlaupa í skarðið og fyrir horn í sama hlaupi?? :) Upphaf og endir er við kaffihúsið á Horni. Fjölbreytt undirlag: Malarvegur, grýttur mói, gróf fjörumöl, fínn sandur, mýri, moldartroðningar, klettaklöngur, o.s.frv.
Statistics
2 - 3
hrs
508
m
509
m
8
max°
Difficulty
FATMAP difficulty grade
Difficult
Description
Hlaupið í Skarðið, eftir gamla þjóðveginum um Almannaskarð, áður en hlaupið er á milli fjalls og fjöru, undir hlíðum eins mest ljósmyndaða fjalls á Íslandi: Kambshorns og Vestrahorns.