Tæplega 10 km hlaupaleið fyrir "horn", um 10 km austan við Höfn í Hornafirði. Upphaf leiðarinnar verður við bæinn Syðri-Fjörð (á þessu korti er upphafi við rústirnar við Papós) og lok leiðar við kaffihúsið á Horni. Hlaupaleiðin liggur milli fjalls og fjöru. Margs konar undirlag: Grýtt, gróið, fínn sandur, gróf fjörumöl, klettaklöngur, mýri, ofl.

Statistics

1 - 2

hrs

252

m

258

m

12

max°

Difficulty

FATMAP difficulty grade

Moderate

Description

Hlaupið milli fjalls og fjöru, undir hlíðum eins mest ljósmyndaða fjalls á Íslandi: Kambshorns og Vestrahorns.