Eldslóðin 10km leið utanvegahlaup

Statistics

1 - 2

hrs

292

m

294

m

4

max°

Difficulty

FATMAP difficulty grade

Moderate

Description

Eldslóðin 10km leið.

Eldslóðin er utanvegahlaup í fallegri og stórbrotinni náttúru Íslands, við borgarmörk. Hægt er að hlaupa 10km eða 29km.

Lengri brautin er frá Vífilsstöðum í Garðabæ, að Vífilsstaðavatni, inn að Búrfellsgjá, þar upp að Helgafelli og aftur til baka að Vífilsstöðum.