FATMAP by Strava

Litli skógur og Skógarhlíðin Sauðárkróki

Beautiful trail with stunning view ower the town and the fjord

Hiking Easy

Distance
5 km
Ascent
219 m
Descent
226 m
Duration
1-2 hrs
Low Point
22 m
High Point
180 m
Gradient
Litli skógur og Skógarhlíðin Sauðárkróki Map

Litli Skógur og Skógarhlíðin eru útivistarsvæði í og við Sauðárgil á Sauðárkróki. Þar er mikill gróður og skjólsælt og margir stígar sem gaman er að kanna. Göngustígarnir liggja meðfram ánni ofan í gilinu og tengjast svo Skógarhlíðinni við gamla vatnshúsið sem er þar rétt fyrir ofan. Virkilega falleg og skemmtileg leið fyrir alla fjölskylduna með frábæru útsýni yfir Skagafjörð og bæinn. Stórskemmtileg leið þar sem upplagt er að taka með sér nesti og njóta útivistarinnar.

Difficulty

Easy

Walking along a well-kept trail that’s mostly flat. No obstacles are present.

Low Exposure

1 out of 4

The path is on completely flat land and potential injury is limited to falling over.

Remoteness

1 out of 4

Close to help in case of emergency.

Best time to visit

all year round

Features

  • Picturesque
  • Wild flowers
  • Water features
  • Family friendly
  • Forestry or heavy vegetation

Guidebooks in this area