FATMAP by Strava

Sauðárkrókur, Nafir

Panorama view over the town

Hiking Easy

Distance
2.6 km
Ascent
72 m
Descent
73 m
Duration
0-1 hrs
Low Point
15 m
High Point
55 m
Gradient
Sauðárkrókur, Nafir Map

Frábær gönguslóð með hrikalega flottu útsýni yfir bæinn og út á fjörðinn. Gengið er upp Kirkjustíginn og suður fyrir hornið á kirkjugarðinum en þar kemur þú inn á slóða sem leiðir þig áfram suður nafirnar. Upplagt fyrir alla fjölskylduna að ganga þarna í rólegheitunum og virða fyrir sér bæinn og hobby búskapinn á Nöfunum.

Difficulty

Easy

Walking along a well-kept trail that’s mostly flat. No obstacles are present.

Low Exposure

1 out of 4

The path is on completely flat land and potential injury is limited to falling over.

Remoteness

1 out of 4

Close to help in case of emergency.

Best time to visit

all year round

Features

  • Picturesque
  • Wild flowers
  • Family friendly