FATMAP by Strava

Langleiðin 1. Áfangi - Reykjanestá í Bláa lónið

Fyrsti hluti Langleiðarinnar yfir Ísland frá Reykjanesvita Aukavita yfir í Bláa lónið

Trail Running Difficult

Distance
26 km
Ascent
557 m
Descent
534 m
Duration
3-4 hrs
Low Point
0 m
High Point
81 m
Gradient
Langleiðin 1. Áfangi - Reykjanestá í Bláa lónið Map

Fyrsti hluti Langleiðarinnar yfir Ísland frá Reykjanesvita Aukavita yfir í Bláa lónið, um 26km leið um ægifagurt Reykjanesið. Þetta er alveg magnað svæði þar sem grýttar strendur með ærandi brimi, hrjóstrugir gjóskumelar með flugbeittum hraunnibbum takast á við dúnamjúkar mosabreiður og hlýja gufustróka.

Difficulty

Difficult

Medium Exposure

2 out of 4

The trail contains some obstacles such as outcroppings and rock which could cause injury.

Remoteness

2 out of 4

Away from help but easily accessed.

Best time to visit

between April and October