Langleiðin 1. Áfangi - Reykjanestá í Bláa lónið
Fyrsti hluti Langleiðarinnar yfir Ísland frá Reykjanesvita Aukavita yfir í Bláa lónið
Trail Running Difficult
- Distance
- 26 km
- Ascent
- 557 m
- Descent
- 534 m
- Duration
- 3-4 hrs
- Low Point
- 0 m
- High Point
- 81 m
- Gradient
- 6˚
Fyrsti hluti Langleiðarinnar yfir Ísland frá Reykjanesvita Aukavita yfir í Bláa lónið, um 26km leið um ægifagurt Reykjanesið. Þetta er alveg magnað svæði þar sem grýttar strendur með ærandi brimi, hrjóstrugir gjóskumelar með flugbeittum hraunnibbum takast á við dúnamjúkar mosabreiður og hlýja gufustróka.
Difficulty
Difficult