FATMAP by Strava

​Leggur 11: Sprengisandsleið - Kvíslamót

​Leiðin hefst við upphaf Sprengisandsleiðar, fetar sig upp eftir Búðarhálsi eftir gömlum jeppaveg þangað til komið er að krossgötunum Kvíslamót miðja vegu milli einskis og neins.

Trail Running Difficult

Distance
31 km
Ascent
828 m
Descent
576 m
Duration
5-6 hrs
Low Point
284 m
High Point
680 m
Gradient
​Leggur 11: Sprengisandsleið - Kvíslamót Map

Fyrstu 10 kílómetrarnir leiðarinner eru á malbiki í vegkanti þjóðvegarins og hálfa leið upp að Búðarhálsvirkjun þar sem beygt er inn á jeppaveginn upp á Búðarháls. Uppi á næst hæsta punkti Búðarháls er magnað útsýni yfir fyrsta hluta Sprengisands og útsýni langt upp á Hálendi. Við tekur furðu skemmtileg leið með grófum malarslóðum, eyðilegum grjótköflum með nokkrum gróðurvinjum á milli. Á 20km er góður lækur en það er eina aðgengilega rennandi vatnið á þessum legg. Þótt umhverfið sé á vissan hátt eyðilegt er hlaupaleiðin frekar fljótfarin á þessum þokkalega slóða með ýmiskonar tilbreytingu á leiðinni. Góður kafli er niður í móti af Búðarhálsinum uns komið er að gatnamótum sem nefnast Kvíslamót. Vegalengd 31,12km.

Difficulty

Difficult

Medium Exposure

2 out of 4

The trail contains some obstacles such as outcroppings and rock which could cause injury.

Remoteness

3 out of 4

Little chance of being seen or helped in case of an accident.

Best time to visit

between July and September