FATMAP by Strava

Þórsgata Volcano Trail Run

Landmannalaugar

Náttúruhlaup í Þórsmörk

Trail Running Difficult

Distance
12 km
Ascent
692 m
Descent
693 m
Duration
2-3 hrs
Low Point
204 m
High Point
471 m
Gradient
16˚
Þórsgata Volcano Trail Run Map

12 km hlaupið hefst við skála Volcano Huts í Húsadal í Þórsmörk og hlaupið er inn Húsadalinn áleiðis upp Laugaveginn. Þegar komið er upp úr Húsadal er beygt af leið til hægri í áttina að Langadal og farið af stígnum upp á Slyppugilshrygg og meðfram honum þar til stígurinn liggur niður í Slyppugilið. Þá er beygt til vinstri áleiðis að Tindfjallasléttu og svo niður Stangarháls að Stóraenda. Þaðan er hlaupið eftir Krossáraurum að Langadal og stefnan tekin upp Valahnúk (275 m hækkun) og niður aftur að vestanverðu að endamarki í Húsadal.

Difficulty

Difficult

Medium Exposure

2 out of 4

The trail contains some obstacles such as outcroppings and rock which could cause injury.

Remoteness

4 out of 4

In the high mountains or remote conditions, all individuals must be completely autonomous in every situation.

Best time to visit

between May and September